Gunnar Þór fær MVP vottun
Mér var að barst fréttatilkynning sem mig langar að deila með ykkur en svo virðist vera sem við Íslendingar vorum að “eignast” annan MVP vottaðan Microsoft sérfræðing. Á myndinni hér að ofan má sjá...
View ArticleUppfært – Veldu þér gott leyniorð
Við notum öll lykilorð á hinar ýmsu þjónustur, alveg sama hvort það er á Facebook, heimabankann, “Mínar síður” eða eitthvað annað. Að hafa gott leyniorð er gríðarlega mikilvægt ásamt því að hafa ekki...
View ArticleBaráttan við SPAM..
Ok… Þú ert búinn að setja upp antispamagent á Exchange þjóninn en ert enn að fá fullt af SPAM og eitthvað er blokkað sem ætti að vera safe. Margt til ráða svo sem.. gott er að nota mailboxið þitt (sem...
View ArticleFréttatilkynning – Advania og Microsoft
Mynd : Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, Jóhann Áki Björnsson sölusérfræðingur, Guðmundur Freyr Ómarsson sérfræðingur í skýjalausnum hjá Microsoft og Gestur G. Gestsson...
View ArticleEyða IE temp skrám með CMD
Hefur þig einhvern tíma langað að geta hreinsað tempskrár í Internet Explorer með CMD ? Til að opna CMD af heimaskjá í Windows 8 þá skrifar þú beint: CMD Smella á á lyklaborði til að komast á...
View ArticleVinsælustu færslur síðustu 6 mánaða
Þá er árið senn á enda og því tími kominn til að taka saman vinsælustu færslur í nokkrum flokkum síðasta hálfa árið, sumar færslur nýrri en aðrar. Þetta er útbúið úr samtölu smella (heimsókna) síðan...
View ArticleTölfræði fyrir Desember 2013
Þar sem að ég er nettur tölfræðinörd þá ákvað ég að kafa aðeins í heimsóknartölur fyrir Desember mánuð og birta hér nokkrar áhugaverðar staðreyndir. Fyrst er hér skipting milli miðla sem notendur...
View ArticleLenovo að taka við x-86 netþjóna framleiðslu hjá IBM
IBM hefur samþykkt að selja x86-netþjóna framleiðslu sína til Lenovo. Samningurinn nær til System x, BladeCenter og x86 Flex System netþjóna, NeXtScale og iDataPlex-netþjóna og tengds hugbúnaðar,...
View ArticleAnti-Spam skimun á Exchange 2013 póstþjón
Þeir sem hafa sett upp Exchange 2013 póst hafa líklega tekið eftir miklum breytingum frá Exchange 2003/2007/2010 en núna nota kerfisstjórar vefviðmót í daglegan rekstur og einnig er hlutvert Powershell...
View ArticleWhitelist í Exchange 2013
Kerfisstjórar nota oft Whitelist á póstþjónum en lén eða sendendur sem eru á honum sleppa beint í gegnum ruslpóstsíur sem ég fjallaði um í síðustu viku. Oftast setja kerfisstjórar þekkta viðskiptavinir...
View ArticleBlacklist í Exchange 2013
Kerfisstjórar láta oft póstþjóna bera póst sem berst saman við þekkta “Blacklista” en það eru opnir listar (margir ókeypis) sem halda utan um þekkta dreyfingaraðila á ruslpósti. Þetta er ekki 100% leið...
View ArticleExchange – Vinna með PST skrár
Það þekkja flestir PST skrár sem hafa unnið eitthvað með Outlook póstforritið frá Microsoft en þetta er skrá sem getur innihaldið allt frá einni möppu, bara tengiliðir, dagatal eða einfaldlega allt...
View ArticleClean Disk í Windows Server
Microsoft ákvað að fjarlægja Clean Disk úr Windows Server útgáfum sem komu út eftir Server 2003. Clean Disk er þægilegt tól sem hægt er að nota til þess að renna sjálfkrafa yfir stýrikerfið til þess að...
View ArticleSenda tölvupóst á notendur þegar AD leyniorð rennur út
Það þekkja flestir sem hafa komið að notendaþjónustu að endursetning á leyniorðum er stór hluti af daglegum rekstri tölvudeilda. Ef allir notendur eru með vélarnar sínar á vinnustað (á domain) þá er...
View ArticleAutodiscover og Exchange
Ég var fyrir skemmstu að aðstoða fyrirtæki sem er með tölvupóstþjónustu hjá ónefndu IT fyrirtæki, þetta IT fyrirtæki virtist ekki geta lagað einfalt certificate og autodiscovery vandamál. Suma daga...
View ArticleServer 2012, WSUS, BITS og hægt niðurhal
Ég þekki ekki marga sem nota Windows Server Update Services (WSUS) í rekstrarumhverfi sínu sem er miður, með einföldun má segja að WSUS sé þjónusta á netþjóni sem sér um að hlaða niður uppfærslum fyrir...
View ArticleAfritun: Tilkynningar með tölvupósti
Lapparinn var að hjálpa félaga sínum sem er tölvumaður hjá litlu fyrirtæki sem afritar allt beint á tvö sett af USB tengdum harðdiskum, þeir eru einmitt settir upp eftir þessum leiðbeiningum. Margir...
View ArticleExchange 2013 CU6 og POP
Ég hef heyrt um nokkra aðila sem hafa lent í brasi með POP þjónustur á Exchange 2013 þjónum sem búið er að uppfæra í Cumulative Update 6 (CU6). Þekkt staðreynd að það vilja nú líklega flestir útrýma...
View ArticleÁframsenda undirlén á vefsíðu (redirect með 301)
Líklega ekki margir sem spá í þessu efni en ég fékk verkefni frá viðskiptavin þess eðlis að hann vildi í markaðslegum tilgangi búa til undirlén og áframsenda gesti sjálfkrafa á færslu sem er á...
View ArticleSvona minnkar þú pósthólfið þitt.
Microsoft Outlook notar PST eða OST (fyrir Exchange notendur) skrá sem inniheldur öll gögn sem eru í Outlook, hvort sem það sé tölvupóstur, dagbók eða tengiliðir. Þessi skrá stækkar með tímanum og því...
View ArticleExchange OWA failed to initialize
Got to work this morgning with OWA giving my users this error in OWA exchange 2010 Outlook Web App didn’t initialize……… Couldn’t find a base theme (folder name=base) Simple to fix by running this...
View ArticleCannot close EMC after installing IE9
The last few days I have been getting this error message when I try to close the Exchange 2010 Management Console: “You must close all dialog boxes before you can close Exchange Management Console”....
View ArticleRecipient Validation in Exchange 2010
I helped deploying Exchange 2010 for single server installations few months back. The admin called me this morning and he reported that the organization was getting up to 200 emails in the postmaster...
View ArticleExchange 2007/2010 Message Size Limits
By default, Microsoft Exchange Servers will only accept 10Mb e-mails attachments and here below are some of the settings I change if a organization require higher receive size limits, this is for a...
View ArticleWordPress plugin upgrade problem
I have been having problem upgrading my WordPress plugins on a Server 2008 R2 server running PHP in IIS but I finally fixed by updating WinCache. 1) Download the latest WinCache from here 2) Stop...
View ArticleServer 2008: Create a Service from Application
One thing I have found missing on the newer Windows Server version is the ability to run an application as a service, at least I haven’t found it yet… Here is how I did this for an app called...
View ArticlePersonalize Kimai timetracker
I needed a timetracking software for one of my clients and the request from them was simple… Open Source, staple and it should work across platform… So I installed php on a Windows Server 2008 R2...
View ArticleServer 2008 R2 Disks are Read Only
I recently had problems with one of the servers I am running Server 2008 R2 on. Everything is working on that server except I could not safe any files to the shared drive. So I logged onto the server...
View ArticleCorporate Calendar
One of my client that is running two offices and two remote location that connect to the office via slow internet connection contact me regarding centralized corporate calendar. They need it as a...
View ArticleSharepoint Replication BranchCache Workspace
I have been looking for a way to Replicate an Office based SharePoint 2010 server over WAN to two remote location. These remote location are connected to the internet via rather slow V-SAT connection...
View ArticleRedirect HTTP to HTTPS on SharePoint 2010
Tonight I was playing with ways to redirect http request to https on a SharePoint 2010 server and the best way I found was to use URLRewrite 2.0 as I am on Server 2008 R2. If you need to install you...
View ArticleWSUS and Windows 8
Those who have been using Windows 8 and/or Server 2012 on a domain with WSUS server know that Windows update hasn’t been working. This has caused the update client to throw errors like 800B0001,...
View ArticleRSS í Outlook
Mikið er búið að tala um ákvörðun Google að loka Google Reader þjónustunni sinni sem hefur verið leiðandi RSS veita síðan 2005. Fyrir þann tíma var mikið úrval af þjónustum (ókeypis og keyptum) en...
View ArticleExchange – Vottorðs meldingar á innraneti
Ég ákvað að þýða eina af vinsælli ensku How-To´s hér á lappari.com sem hefur fengið yfir 1200 heimsóknir frá Bing og Google á rúmum 2 árum. Ég geri ekki tilraunir til að þýða nokkur af þessum ensku...
View ArticleEr vefurinn þinn vel varinn fyrir árásum?
Undanfarna daga og vikur hefur mikið verið fjallað um Brute Force árásir á WordPress og Joomla vefi. Þessar árásir hafa helst beinst að þeim sem hýsa vefina sína hjá WordPress.com eða hjá öðrum stórum...
View ArticleWindows server backup á tvo flakkara
Flestir stjórnendur fyrirtækja vita mikilvægi þess að taka afrit reglulega til að koma í veg fyrir gagnatap ef eitthvað stórvægilegt gerist. Margir átta sig líka á mikilvægi þess að vera með tvö...
View ArticleTímaskráning
Eins og ég fjallaði um fyrir rúmlega 2 árum þá er ég að reka Open Source stimpilklukkukerfi sem heitir Kimai Timetacker. Það er enginn leyfiskostnaður (Open Source) og langar mig að mæla með þessu...
View ArticleExchange Mailbox Size scripta
Endurskrifuð færsla en hún birtist fyrst 27.09.2010 Þar sem diskapláss kostar penning og notendur eiga það til að senda plássfrekahluti á milli sín (t.d. video) þá finnst mér gott að fylgjast með...
View ArticleHyper-V ping issue
I would consider my test server hosting my virtual environment to be rather powerful but it has a Octa-Core (i7 920) CPU, 24Gb of DDR3 memory and a SSD for Host and a Hybrid HDD for virtual HDD and...
View ArticleExchange how to send as another user
It can be useful to be able to send on behalf of other users, if you colleague goes on holiday or of you have two or more domains on your Exchange server and want to allow some/all users to send on...
View Article